Stefán Geirsson formaður rekstrarstjórnar félagsheimilanna í Flóahreppi setti hátíðina Fjör í Flóa formlega í dag í Félagsheimilinu Þingborg. Að lokinni setningunni var flutt fallegt tónlistaratriði. Þar […]
Meðfylgjandi er maíhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan mai16
„Central of South Iceland – Visit Árborg and Flóahreppur“. Þann 28. apríl nk. var boðið til fundar um ferðaþjónustutengd mál í húsakynnum Hótel Selfoss. Þá undirrituðu […]
Meðfylgjandi er fréttablað upplýsingamiðstöðvarinnar. Minnum góðfúslega á fund um ferðamál sem haldinn verður í húsakynnum Hótel Selfoss fimmtudaginn 28. apríl nk., sjá nánar á síðu 2 […]