Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram […]
Í gær, fimmtudaginn 16. janúar, tók Bjarni Stefánsson stjórnarformaður Fóðurstöðvar Suðurlands, fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu fyrirtækisins í Heiðargerði, Flóahreppi.
Sveitarstjórn Flóahrepps hefur mótmælt hækkun Rarik á dreifingu raforku í dreifbýli. Sveitarstjórn telur að þetta sé alvarleg aðför að íbúum í dreifbýli landsins og til þess […]
Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á fundi 8. janúar s.l. að leggja gera Biskupsstofu tilboð í kaup á tveimur spildum úr jörðinni Hraungerði. Um er að ræða spildurnar […]
Sveitarstjórn hefur samþykkt siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Flóahrepps sbr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Reglurnar eru aðgengilegar hér.
Hreinsun á leikskólanum Krakkaborg í Þingborg gengur samkvæmt áætlun og gert er ráð fyrir að henni verði lokið fyrir miðjan janúarmánuð. Hreinsun hefur verið unnin af […]
Sveitarstjórn Flóahrepps og starfsfólk skrifstofu sendir íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum innilegar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir gott samstarf á […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira