8. apríl 2015

Þrír Flóamenn taka þátt í Íslandsglímu á Reyðarfirði 11. apríl

Þrír frá Þjótanda á Íslandsglímu Þau Guðrún Inga Helgadóttir, Hanna Kristín Ólafsdóttir og Stefán Geirsson eru öll skráð til leiks í Íslandsglímunni sem fer fram á […]
7. apríl 2015

Fyrirlestur 9. apríl í Flóaskóla um netfíkn

Fyrirlestur um netfíkn á fimmtudaginn næstkomandi kl 20:00 í Flóaskóla Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur mun koma og halda fyrirlestur fyrir foreldra og annað áhugafólk um netfíkn. […]
1. apríl 2015

Fundargerð 29. vinnufundar sveitarstjórnar 1. apríl

Hér fyrir neðan er tengill inn á fundargerð vinnufundar sveitarstjórnar Flóahrepps 1. apríl. Fundargerð 29. vinnufundar_SF
31. mars 2015

Páskabingó Vöku, í Þjórsárveri 31. mars klukkan 20:00

Hið árlega sívinsæla páskabingó Ungmennafélagsins Vöku verður haldið í Þjórsárveri þriðjudagskvöldið 31. mars klukkan 20.00. Mörg vegleg og gómsæt egg í vinning og sjoppan opin. Spjaldið […]
31. mars 2015

Áveitan í apríl

Hér fyrir neðan er tengill inn á aprílhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélögunum, Baldri,  Samhygð og Vöku. Ábyrgðarmenn eru Baldur Gauti Tryggvason, […]
30. mars 2015

Sveitarstjórnarfundur 8. apríl – leiðrétt dagskrá

  Meðfylgjandi er leiðrétt dagskrá sveitarstjórnarfundar sem haldinn verður 8. apríl klukkan 19:00 í Þingborg. Við bættust tvær fundargerðir Skipulagsnefndar Uppsveita og fundargerð Stjórnar Skipulags- og […]
27. mars 2015

Frá Villingaholtssókn

Aðalsafnaðarfundur Villingaholtssóknar var haldinn 9. mars. Mjög fámennt var á þessum fundi, en þó tókst að kjósa í sóknarnefnd. Fundur sóknarnefndar var haldinn 26. mars til […]
23. mars 2015

Páskabingó í Þjórsárveri

Hið árlega sívinsæla páskabingó Ungmennafélagsins Vöku verður haldið í Þjórsárveri þriðjudagskvöldið 31. mars klukkan 20.00. Mörg vegleg og gómsæt egg í vinning og sjoppan opin. Spjaldið […]
19. mars 2015

Sóum minna – nýtum meira

„Sóum minna – nýtum meira“ Ráðstefna um lífrænan úrgang Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars 2015 kl. 10-17   Fjallað verður á margvíslegan hátt um þá möguleika […]