29. maí 2015

Frá Flóaskóla – útskrift og skólaslit

Útskrift og skólaslit í Flóaskóla Útskrift 10. bekkjar Flóaskóla hefst við hátíðlega athöfn í Þjórsárveri kl. 20:00, sunnudaginn 31. maí. Að lokinni útskrift bjóða útskriftarnemendur gestum […]
29. maí 2015

Fjör í Flóa – Ljósmyndamaraþon

Hér fyrir neðan er tengill á upplýsingar um ljósmyndamaraþonið. ljosmyndam_2015
18. maí 2015

Fjör í flóa 29. – 31. maí.

Meðfylgjandi er dagskrá sveitahátíðarinnar “Fjör í Flóa” sem haldin er dagana 29. – 31. maí.   Fjör í flóa – dreifibréf
8. maí 2015

Áveitan í maí 2015

Hér fyrir neðan er tengill á maí hefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af ungmennafélögunum í Flóahreppi, Samhygð, Vöku og Baldri. Áveitan í mai […]
7. maí 2015

Fundargerð 155. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps hélt sinn 155. fund miðvikudaginn 6. maí. Hér fyrir neðan er tengill á fundargerðina. Fundargerð 155_SF
4. maí 2015

Gamla Þingborg

Skrifað undir samning vegna Gömlu Þingborgar. Í vetur hafa staðið yfir samningaviðræður milli Flóahrepps og Þingborgarhópsins um leigu á Gömlu Þingborg, en  Þingborgarhópurinn hefur haft bækistöðvar […]
22. apríl 2015

Kolbrún Skúladóttir nýr bókari á skrifstofu Flóahrepps

Breytingar á skrifstofu Flóahrepps. Magnea Richardsdóttir bókari hefur sagt upp stöfum hjá Flóahreppi frá og með 1. júni en hún mun flytja með fjölskyldu sinni til […]
13. apríl 2015

Virkjum hæfileikana

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana Landssamtökin Þroskahjálp, Vinnumálastofnun og Öryrkjabandalag Íslands hafa gert með sér samkomulag um að aðstoða atvinnuleitendur með skerta starfgetu við atvinnuráðningu. Fulltrúar verkefnisins […]
9. apríl 2015

Fundargerð 154. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Hér fyrir neðan er tengill á fundargerð 154. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 8. apríl 2015. Fundargerð 154_SF