30. júlí 2015

Meira um Flóahrepp í júlí 2015 – Þingborg og nágrenni

Þingborg er eitt af þremur félagsheimilum Flóamanna og þar eru skrifstofur sveitarfélagsins til húsa. Félagsheimilið Þingborg er leigt út fyrir hópa, salur, eldhús og tjaldstæði. Húsvörður […]
29. júlí 2015

Blómlegar byggðir – myndarleg ferðaþjónustufyrirtæki.

Þessar fallegu ljósmyndir tók Ólafur í Forsæti úr flugvélinni sinni núna í sumar á fallegum degi og sendi til okkar. Fyrsta myndin er af Flóaskóla og […]
28. júlí 2015

158. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 158. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 8. júlí 2015. SF_158
2. júlí 2015

Áveitan í júlí

Meðfylgjandi er tengill inn á júlíhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan julí 2015
2. júlí 2015

Fundargerð 157. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 157. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 1. júlí 2015. Fundargerð 157_SF
22. júní 2015

Krakkaborg – leikskólastjóri

Leikskólastjóri óskast Sigriður Birna Birgisdóttir sem kom til starfa 1. maí hjá leikskólanum Krakkaborg hefur sagt upp starfi sínu. Uppsögnin er af persónulegum ástæðum og tengist […]
12. júní 2015

70 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga. Stofnun og hlutverk Sjá tengil hér fyrir neðan. 70_ara_afmaeli
12. júní 2015

Aðalskipulag Flóahrepps 2016 – 2028 komið í vinnslu

Sveitarfélögin 3, Villingaholtshreppur, Gaulverjabæjarhreppur og Hraungerðishreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag árið 2006. Þá var til staðar gildandi aðalskipulag í hverju þeirra fyrir sig. Nú hefur Sveitarstjórn […]
11. júní 2015

Frá íbúafundi vegna Flóaskóla

Margar góðar hugmyndir frá íbúum Flóahrepps varðandi skólamál. 19. maí síðastliðinn stóð skólaráð Flóaskóla fyrir íbúafundi um málefni skólans. Þrátt fyrir sauðburð og aðrar annir í […]