1. desember 2015

Frá kvenfélögunum í Flóahreppi

Kökubasar í Þingborg til styrktar Brunavörnum Árnessýslu Laugardaginn 5. desember verður kökubasar í Þingborg frá kl. 13.00 til 17.00. Nú líður að jólum og verða helstu […]
24. nóvember 2015

Íbúafundur vegna aðalskipulagsgerðar Flóahrepps 23. nóvember

Góð umræða og gagnleg var á kynningarfundi um lýsingu á nýju aðalskipulag Flóahrepps sem haldinn var 23. nóvember í Þingborg. Um 40 íbúar mættu á fundinn. […]
20. nóvember 2015

Til hamingju með glæsileg ferðaþjónustufyrirtæki í Flóahreppi

Tvö ferðaþjónustubýli í Flóahreppi hlutu viðurkenninguna “Framúrskarandi ferðaþjónustubæir” á uppskeruhátið Ferðaþjónustu bænda í vikunni. Viðurkenningin er veitt fyrir einstaka frammistöðu á árinu og byggist matið á […]
19. nóvember 2015

Fundargerð 164. fundar sveitarstjórnar

Meðfylgjandi er fundargerð 164. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps, sem haldinn var 19. nóvember 2015. SF_164
11. nóvember 2015

Hraðmót HSK í blaki kvenna

Hraðmót HSK í blaki kvenna Keppnislið Þjótanda átti í fyrsta sinn keppnislið í blaki kvenna á HSK móti þegar þær kepptu á Hraðmóti HSK sem fram […]
11. nóvember 2015

Glímufréttir

Glímufréttir: Glímuæfingar Glímuæfingar fyrir eldri iðkendur eru í Félagslundi á fimmtudagskvöldum. Æfingarnar hefjast kl. 20.00 og standa í 1,5 klst. Opnar öllum 12 ára og eldri, […]
6. nóvember 2015

Áveitan í nóvember 2015

Meðfylgjandi eru tenglar inn á nóvemberhefti “Áveitunnar” í Flóahreppi og litprentaða miðju heftisins sem í vetur verður tileinkuð sérstöku umhverfisátaki í Flóahreppi. “Umhverfisátakið” er metnaðarfullt verkefni […]
5. nóvember 2015

Fundargerð 163. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er tengill inn á fundargerð 163. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 4. nóvember 2015. SF_163
4. nóvember 2015

Fréttatilkynning – umhverfisátak

Snyrtilegasta sveitarfélag Íslands? Flóahreppur, í samstarfi við atvinnu- og umhverfisnefnd ásamt félagasamtökum í sveitarfélaginu, hefur ákveðið að fara af stað með umhverfisátak meðal íbúa og annarra […]