Meðfylgjandi er nóvemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan nóvember 2017
Kæru íbúar Við búum í landi sem mótað er af náttúruöflum, og staðsett á flekaskilum á jarðkringlunni, þannig að óhjákvæmilega finnum við af og til fyrir […]
Árshátíð Sleipnis var haldin þann 14. október í Hvíta Húsinu á Selfossi sem var einnig uppskeruhátíð fyrir starfsárið 2017. Farið var yfir helstu viðburði ársins sem […]
Meðfylgjandi er fundargerð 192. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn var haldinn miðvikudaginn 11. október 2017 í Þingborg. SF_192 – fundargerð
Ungmennaráð Suðurlands ásamt Ungmennaráði Flóahrepps kynntu „Handbók ungmennaráða“ fyrir sveitarstjórn Flóahrepps og æskulýðs- og tómstundanefnd í Þjórsárveri í gærkvöldi. Gaman að fá að fylgjast með þessum […]
Meðfylgjandi er septemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út að Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir, Fanney Ólafsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan september 2017