Meðfylgjandi er desemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrðgarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan desember 2017
Nýr sendir vegna GSM sambands hefur verið settur upp við Flóaskóla. Samkvæmt upplýsingum frá Nova þá var framkvæmdinni að ljúka og 3G og 4G samband komið […]
Fréttir af ljósleiðaraverkefni í Flóahreppi Fimmtudaginn 9. nóvember s.l. staðfesti „Ísland ljóstengt“ móttöku á umsókn Flóahrepps um styrk til ljósleiðaravæðingar í Flóahreppi. Í umsókninni er gert […]
Til uppl. þá birtist rétt í þessu auglýsing í Stjórnartíðindum um nýja sameiginlega lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Samþykktin tekur gildi frá og […]
Unnið er að viðgerðum. Bent er á farsima sveitarstjórn 846 1695 og farsíma ritara Flóahrepps 868 3259 á símatíma sveitarfélagsins klukkan 9:00 – 13.00. Sveitarstk+