24. ágúst 2016

Skólasetning í Flóaskóla

Starfsárið 2016 – 2017 í Flóaskóla er hafið. Mikill fjöldi mætti á skólasetningu Flóaskóla sem var 22. ágúst s.l. Um 100 nemendur munu verða í skólanum í vetur […]
10. ágúst 2016

Fundargerð 176. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 176. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. SF_176
8. ágúst 2016

Reiðtúr Ungmennafélagsins Þjótanda

Sunnudagskvöldið 7. ágúst var haldið í reiðtúr Umf Þjótanda, í fyrsta sinn í sögu unga félagsins. Rúmlega 50 manns lögðu í hann frá Langholti og var […]
8. ágúst 2016

Áveitan í ágúst 2016

Meðfylgjandi er ágústhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út að Ungmennafélaginu Þjótanda. ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan ágúst 2016
14. júlí 2016

Áveitan í Flóahreppi – júlíhefti

Hér fyrir neðan er tengill inn á júlíhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan júlí 2016  
29. júní 2016

Umhverfisverðlaun Flóahrepps – lögbýlið Vatnsholt 3

Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps tilnefndi Vatnsholt 3 til umhverfisverðlauna Flóahrepps ári 2016 í flokki lögbýla. Á myndinni hér fyrir neðan er Margrét Rögnvaldsdóttur að taka á móti […]
27. júní 2016

Fundargerð 175. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 175. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn í Þingborg 27. júní 2016. SF_175
20. júní 2016

Vinnuskóli Flóahrepps

Vinnuskóli Flóahrepps er nú að hefja þriðju vinnuvikuna sína. Á fyrstu tveimur vikunum hafa þau hreinsað vel og vandlega til í kringum húsnæði sveitarfélagsins í Þingborg […]
20. júní 2016

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016

Umhverfisverðlaun Flóahrepps 2016 voru kynnt á þjóðhátiðardaginn 17. júni. Þau komu í hlut fyrirtækisins  GB bíla og lögbýlisins Vatsnholts 3. Á myndinni hér fyrir ofan eru […]