12. maí 2016

Fundargerð 172. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 172. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn í Þingborg 11. maí 2016. SF_172  
4. maí 2016

Áveitan í maí 2016

Meðfylgjandi er maíhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan mai16
29. apríl 2016

Upplýsingamiðstöð – Undirritun samstarfssamnings Flóahrepps og Árborgar

“Central of South Iceland – Visit Árborg and Flóahreppur”. Þann 28. apríl nk. var boðið til fundar um ferðaþjónustutengd mál í húsakynnum Hótel Selfoss. Þá undirrituðu […]
25. apríl 2016

Fréttabréf Upplýsingamiðstöðvar Árborgar og Flóahrepps

Meðfylgjandi er fréttablað upplýsingamiðstöðvarinnar. Minnum góðfúslega á fund um ferðamál sem haldinn verður í húsakynnum Hótel Selfoss fimmtudaginn 28. apríl nk., sjá nánar á síðu 2 […]
20. apríl 2016

Gleðilegt sumar !

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn Starfsfólk skrifstofu Flóahrepps.
20. apríl 2016

Almannavarnir – hópslysaæfing við Þjórsárbrú

Stór hópslysaæfing við gömlu Þjórsárbrúna. Á morgun, sumardaginn fyrsta fer fram stór hópslysaæfing við gömlu Þjórsárbrúna. Viðbragðsaðilar úr Árnssýslu og Rangárvallasýslu munu þar æfa viðbrögð við […]
6. apríl 2016

Fundargerð 171. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 171. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var í Þingborg 6. apríl 2016. SF_171
4. apríl 2016

Áveitan í apríl 2016

Meðfylgjandi er tengill inn á aprílhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af ungmennafélaginu Þjótanda. Áveitan í Flóahreppi – apríl16 Umhverfisátak -apríl
30. mars 2016

N4 – Að sunnan

Kæru atvinnurekendur og íbúar í Flóahreppi. Vegna fyrirspurna frá íbúum og atvinnurekendum í Flóahreppi sem hafa áhuga á að nota efni úr þáttunum “Að sunnan” til […]