10. nóvember 2017

Skýrsla KPMG um mögulega sameiningu sveitarfélaga í Árnessýslu

Sjá meðfylgjandi: Möguleg sameining sveitarfélaganna í Árnessýslu – Skýrsla KPMG
8. nóvember 2017

Fundargerð 193. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 193. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. SF 193 – Fundargerð
7. nóvember 2017

Vandamál í símkerfi sveitarfélagsins – Fastlína liggur niðri

Unnið er að viðgerðum. Bent er á farsima sveitarstjórn 846 1695 og farsíma ritara Flóahrepps 868 3259 á símatíma sveitarfélagsins klukkan 9:00 – 13.00. Sveitarstk+
4. nóvember 2017

Áveitan í nóvember 2017

Meðfylgjandi er nóvemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan nóvember 2017
27. október 2017

Hugleiðingar í lok almannavarnaviku í Flóahreppi

Kæru íbúar Við búum í landi sem mótað er af náttúruöflum, og staðsett á flekaskilum á jarðkringlunni, þannig að óhjákvæmilega finnum við af og til fyrir […]
24. október 2017

Fréttir frá Hestamannafélaginu Sleipni

Árshátíð Sleipnis var haldin þann 14. október í Hvíta Húsinu á Selfossi sem var einnig uppskeruhátíð fyrir starfsárið 2017. Farið var yfir helstu viðburði ársins sem […]
11. október 2017

Fundargerð 192. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 192. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn var haldinn miðvikudaginn 11. október 2017 í Þingborg. SF_192 – fundargerð
11. október 2017

Ungmennaráð – kynning í Þjórsárveri

Ungmennaráð Suðurlands ásamt Ungmennaráði Flóahrepps kynntu “Handbók ungmennaráða” fyrir sveitarstjórn Flóahrepps og æskulýðs- og tómstundanefnd í Þjórsárveri í gærkvöldi. Gaman að fá að fylgjast með þessum […]
10. október 2017

Áveitan í október 2017

Áveitan í Flóahreppi Útgefandi: Ungmennafélagið Þjótandi. Aveitan október 2017 Ábyrgðarmenn: Ragnar Sigurjónsson Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir Fanney Ólafsdóttir icegordon@gmail.com idunnyr84@gmail.com fanneyo@emax.is S. 820-3565 S: 865-1454 S. 892-4155