Akstur í tómstundir á Selfossi hefst miðvikudaginn 9. desember. Samkomulag hefur náðst við ÞÁ bíla á Selfossi um að sjá um þennan akstur í desember, janúar […]
Mikil ófærð hefur verið í sveitarfélaginu undanfarna daga og veðurútlit slæmt. Set inn hér fyrir neðan tilvitnun í samninginn sem er í gildi um snjómokstur á […]
Ef veðurspáin gengur eftir gerir líklega einhvern byl þegar líður á daginn og mun snjómokstri ekki verða sinnt á meðan hann stendur yfir. Ákveðið hefur verið […]
Bestu þakkir fyrir gagnlegar upplýsingar sem hafa borist til okkar um veður og færð. Snjómokstur er undir yfirumsjón Vegagerðarinnar og í gildi er undirritaður samningur við […]
Óvenju mikill jafnfallinn snjór, um 40 cm var á öllum vegum í Flóahreppi í morgun. Snjómokstur hefur því gengið hægar en venjan er en allir verktakarnir […]
Kökubasar í Þingborg til styrktar Brunavörnum Árnessýslu Laugardaginn 5. desember verður kökubasar í Þingborg frá kl. 13.00 til 17.00. Nú líður að jólum og verða helstu […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira