13. desember 2017

Fundargerð 195. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 195. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn miðvikudaginn 13. desember 2018. SF_195 – Fundargerð
8. desember 2017

Aðventusamvera í Hraungerðiskirkju 10. desember

Aðventusamvera verður í Hraungerðiskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 13.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Prestur sr. Guðbjörg Arnardóttir.
8. desember 2017

Aðventukvöld Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps

Aðventukvöld Kvenfélags Gaulverjabæjarhrepps Að þessu sinni munum við sameina okkar árlegu menningaferð og föndurkvöld í eitt aðventukvöld heima í Félagslundi þann 10.desember klukkan 20:00 stundvíslega. Við […]
8. desember 2017

Frá Kvenfélagi Villingaholtshrepps

Jólasamvera 10. desember Petra í Klettholti ætlar að bjóða okkur heim, sunnudagskvöldið 10. desember frá kl 20.00. Við mætum með bakkelsi á kaffiborðið og jólapakka. Við […]
5. desember 2017

Áveitan í desember 2017

Meðfylgjandi er desemberhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrðgarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan desember 2017
30. nóvember 2017

Skýrsla KPMG – uppfærðar samanburðartölur miðað við árið 2016

Möguleg sameining sveitarfélaganna í Árnessýslu – Skýrsla KPMG lokadrög
29. nóvember 2017

Fundargerð 194. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 194. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundargerð SF_194
24. nóvember 2017

GSM samband í neðri hluta Flóahrepps

Nýr sendir vegna GSM sambands hefur verið settur upp við Flóaskóla. Samkvæmt upplýsingum frá Nova þá var framkvæmdinni að ljúka og 3G og 4G samband komið […]
14. nóvember 2017

Ljósleiðari um Flóahrepp – fréttir

Fréttir af ljósleiðaraverkefni í Flóahreppi Fimmtudaginn 9. nóvember s.l. staðfesti “Ísland ljóstengt” móttöku á umsókn Flóahrepps um styrk til ljósleiðaravæðingar í Flóahreppi. Í umsókninni er gert […]