6. febrúar 2018

Ný heimasíða Umhverfis- og tæknisviðs

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveitar hefur opnað nýja heimasíðu. Slóðin á síðuna er https://www.utu.is/
29. janúar 2018

Lífshlaupið hefst 31. janúar

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið 2018 hefst 31. janúar. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. […]
10. janúar 2018

Fundargerð 196. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 196. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundargerð SF_196
5. janúar 2018

Áveitan í janúar 2018

Meðfylgjandi er janúarhefti Áveitunnar í Flóahreppi útgefandi er Ungmennafélagið Þjótandi. Ábyrgðarmenn eru Ragnar Sigurjónsson, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Fanney Ólafsdóttir Aveitan janúar 2018
22. desember 2017

Frá skrifstofu Flóahrepps – opnunartími milli jóla og nýárs

Skrifstofa Flóahrepps er opin dagana 27. og 28. desember 2017 frá klukkan 9:00 – 16:00 og 29. desember 2017 frá klukkan 9:00 – 13:00. Sveitarstjóri verður […]
21. desember 2017

Jólasveinar á ferð í Flóahreppi

Heyrst hefur… Að nokkrir sveinar verði á ferðinni um Flóahrepp á Þorláksmessu og aðfangadag líkt og vant er. Þeir reikna með að leggja af stað kl […]
21. desember 2017

Jólakveðja frá Flóahreppi

Flóahreppur sendir ykkur bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt nýtt ár með þökk fyrir það liðna.
14. desember 2017

Hækkun á hvatagreiðslum – 2018

Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árin 2018- 2021 á 195. fundi 13. desember s.l. Tekin var ákvörðun um að hækka hvatargreiðslur til íþrótta og tómstundaiðkunar fyrir […]
13. desember 2017

Fundargerð 195. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er fundargerð 195. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem var haldinn miðvikudaginn 13. desember 2018. SF_195 – Fundargerð