Meðfylgjandi er marshefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan mars 2017
Opið fjós á Hurðarbaki Ábúendur á Hurðarbaki standa fyrir opnu fjósi föstudaginn 17. febrúar milli kl. 15 og 17. Til sýnis verður ný 670 fm viðbygging […]
Meðfylgjandi er febrúarhefti Áveitunnar. Áveitan í Flóahreppi er gefin út að Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru Fanney Ólafsdóttir, Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir og Ragnar Sigurjónsson. Aveitan febrúar 2017
Mikill dugnaður einkennir alltaf störf kvenfélaganna í Flóahreppi. Í tilefni af Degi kvenfélagskonunnar, 1. febrúar er gaman að segja frá því að Kvenfélögin í Flóahreppi […]
Styrkir til atvinnumála kvenna 2017 Fyrir frumkvöðlakonur Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira