5. mars, 2021

Dagskrá 246. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 246. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 9. mars klukkan 13:00 í Þingborg. Dagskrá SF_246
28. janúar, 2021

Staða og þróun húsnæðismála 2021

  Samantekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Félagsmálaráðuneytis gefin út á Húsnæðisþingi 2021 stada-og-throun-husnaedismala_2021
19. janúar, 2021

Leikskólakennari óskast

1.feb.2021 (003)
13. janúar, 2021

Flóamannabók

Það hefur  ekki verið mikið um gestakomur á skrifstofu Flóahreppw útaf "dottlu" en í gær mættu Jón M.  Ívarsson og Sigmundur Stefánsson með árituð eintök aFFlóamannabók. […]
12. janúar, 2021

Fundargerð 244. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps dags. 12.01.2021

Meðfylgjandi er hlekkur inn á fundargerð 244. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps SF_ 244 fundargerð dags. 12.01.21
8. janúar, 2021

Áveitan í janúar 2021

Meðfylgjandi er janúarhefti Áveitunnar í Flóahreppi. Áveitan er gefin út af Ungmennafélaginu Þjótanda. Ábyrgðarmenn eru eftirtaldir: Fanney Ólafsdóttir fanneyo80@gmail.com Sími: 892-4155 Bryndís Eva Óskarsdóttir bryndisdalbae@gmail.com Sími: […]
8. janúar, 2021

Dagskrá næsta sveitarstjórnarfundar

Meðfylgjandi er dagskrá 244. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Eydís Þ. Indriðadóttir, sveitarstjóri Dagskrá SF_244
5. janúar, 2021

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands

Tilnefningar óskast til „Menntaverðlauna Suðurlands“. Frestur rennur út á miðnætti 6. janúar 2021. Sjá auglýsingu.
30. desember, 2020

Áramótakveðja Flóahrepps

Með mynd af einum af kærleiksenglum kvenfélaganna á Suðurlandi sendir Flóahreppur óskir um gott nýtt ár með þökk fyrir það liðna.