27. júní, 2010

Samstarfssamninur

Þann 29. maí s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli sveitarstjórnar og ungmennafélaganna Baldurs, Samhygðar og Vöku.
16. júní, 2010

Stjórna- og nefndaskipan

Athylgi er vakin á því að stjórna- og nefndaskipan Flóahrepps 2010-2014 hefur verið sett inn á síðuna undir stjórnsýsla, nefndir.
16. júní, 2010

Sveitarstjóri

Gengið hefur verið frá ráðningu Margrétar Sigurðardóttur í starf sveitarstjóra Flóahrepps 2010-2014.
16. júní, 2010

Oddvitakjör

Aðalsteinn Sveinsson var kjörinn oddviti nýrrar sveitarstjórnar Flóahrepps á fyrsta fundi hennar, 14. júní s.l. og Árni Eiríksson varaoddviti.
10. júní, 2010

Áveitan í júní

Fréttablaðið Áveitan fyrir júní er nú aðgengileg hér .

30. maí, 2010

Úrslit sveitarstjórnarkosninga

Niðurstaða sveitarstjórnakosninga í Flóahreppi er þannig að R-listi fær fjóra menn af fimm í hreppsnefnd og T-listi einn mann.

27. maí, 2010

Vorhátíð og útskrift í Krakkaborg

Miðvikudaginn 26. maí sl. var Vorhátíð Krakkaborgar haldin í félagsheimilinu Þingborg. Þar var haldin sýning á listaverkum sem börnin hafa verið að vinna í vetur og einnig var ljósmyndasýning af starfi vetrarins.

19. maí, 2010

Æfingar yngri barna í vetur

Ungmennafélögin þrjú í Flóahreppi, Baldur, Samhygð og Vaka, hafa staðið fyrir sameiginlegum frjálsíþróttaæfingum fyrir börn í 1.-4. bekk í vetur líkt og gert var síðasta vetur.
19. maí, 2010

Fjör í Flóa 2010

Dagskrá fyrir fjör í Flóa 2010, fjölskyldu- og menningarhátíðar í Flóahreppi 28. - 30. maí er eftirfarandi: