30. september, 2021

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 7.október.

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 7. október, vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021. Eydís og Hafdís verða á ráðstefnunni fimmtudag 7. október og föstudag 8.  október, […]
24. september, 2021

Til Flóahrepps frá Landlæknisembættinu

Meðfylgjandi glærur eru kynningarefni frá Landlæknisembættinu. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Gýgja Gunnarsdóttir kynntu verkefnið og ræddu við gesti þegar  samstarfssamningur um Heilsueflandi samfélag var staðfestur í […]
23. september, 2021

Heilsueflandi samfélag – Flóahreppur

Þegar íbúar í Flóahreppi unnu að stefnmótun á grundvelli Heimsmarkmiða Sameinuðuþjóðanna kom strax fram vilji til þess að taka þátt í verkefni Landlæknisembættisins um „Heilsueflandi samfélög“. […]
21. september, 2021

Sorphirða í Flóahreppi, græna tunnan verður losuð á fimmtudag.

Eins og sumir íbúar hafa orðið varir við, var græna tunnan ekki losuð í neðri Flóa í gær eins og áætlað var. Hún verður losuð á […]
17. september, 2021

Dagur íslenskrar náttúru og uppskeruhátíð í Krakkaborg.

Dagur íslenskrar náttúru í Krakkaborg. Leikskólinn Krakkaborg fagnaði degi íslenskrar náttúru 16. september 2021 með myndarlegri uppskeruhátíð. Nemendur buðu upp á smakk úr afurðum sem hafa […]
17. september, 2021

Grænfánaviðurkenning í Flóaskóla á degi íslenskrar náttúru.

Dagur íslenskrar náttúru, 16. september 2021 var haldinn hátíðlegur í Flóaskóla á táknrænan hátt. Flóaskóli flaggaði í fyrsta sinn Grænfánanum sem er alþjóðlegt umhverfismenntaverkefni sem er […]
10. september, 2021

Kjörfundur í Þjórárveri Flóahrepp 25. september 2021

Kjörfundur vegna alþingiskosninga laugardaginn 25. september 2021 verður haldinn í Félagsheimilinu Þjórsárveri frá kl. 10:00-22:00. Kjósendur eru minntir á að taka með sér persónuskilríki.   Kjörstjórn […]
10. september, 2021

Framlagning kjörskrár fyrir Flóahrepp vegna alþingiskosninga 25. september 2021

Sbr. 26. gr. laga um kosningar til Alþings nr. 24/2000 með síðari breytingum auglýsir sveitarstjórn Flóahrepps að kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 25. september 2021 liggur frammi […]
8. september, 2021

Reykjaréttir 11. september 2021 – tilkynning frá Afréttamálafélagi Flóa- og Skeiða

Tilkynning frá Afréttamálafélagi Flóa og Skeiða varðandi Reykjaréttir 2021