Ungfolasýning fyrir 2 vetra og 3 vetra fola verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Gegnishólum fimmtugudagskvöldið 3. mars 2011 kl. 20: 30.
Leikdeild Umf Vöku frumsýnir næstkomandi föstudag leikritin Á þriðju hæð eftir Vilhelm Mejo og Amor ber að dyrum eftir Georg Falk. Leikstjóri er heimamaðurinn Þorsteinn Logi Einarsson.
Fræðslunefnd Flóahrepps boðar íbúa sveitarfélagsins á íbúafund í Flóaskóla fimmtudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:30.
Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Villingaholtshrepps 2006-2018 er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt.