10. febrúar 2009

Styrkir til ferðaþjónustu

Styrkir til uppbyggingar í ferðaþjónustu á landsbyggðinni

Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið að veita 100 milljónum króna af byggðaáætlun 2006-2009 til að styrkja uppbyggingu í ferðaþjónustu. Styrkirnir skiptast í tvo flokka og er nauðsynlegt að verkefnið sé atvinnuskapandi á viðkomandi svæði. Flokkarnir eru:

6. febrúar 2009

Páskahret

Undanfarnar vikur hafa Ungmennafélögin í Flóahreppi staðið í ströngu við æfingar og uppsetningu á leikritinu Páskahret eftir Árna Hjartarson í leikstjórn Jóns Stefáns Kristjánssonar.
29. janúar 2009

Ályktun til Vegagerðar

Þeir tengivegir í Flóahreppi sem ekki hafa verið lagðir með bundnu slitlagi eru í afar lélegu ástandi. Viðhald og uppbygging tengivega í Flóahreppi hefur verið í lágmarki og þarf að auka verulega.
Sveitarstjórn hefur sent Vegagerðinni eftirfarandi ályktun:

28. janúar 2009

Breyting á aðalskipulagi

Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingar á aðalskipulagi í fyrrum Hraungerðishreppi og Gaulverjabæjarhreppi.
28. janúar 2009

Samþykkt og gjaldskrá um sorp og seyru

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt breytingu á samþykkt og gjaldskrá um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs. 
26. janúar 2009

Fjárhagsáætlun 2009

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2009.
Áætlunin gerir ráð fyrir eftirfarandi í þús. kr.:

20. janúar 2009

Frá UMF Baldri

Fréttabréf UMF Baldurs, Muninn mun kom út með hefðbundnu sniði um mánaðarmótin janúar-febrúar. Ef þú hefur fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga að birtast í þessu febrúarblaði, vinsamlegast komið þeim á netfangið ballroq@hotmail.com fyrir 30. janúar nk. Blaðið mun síðan koma út strax eftir þá helgina eða dagana 3-4 febrúar.

15. janúar 2009

Umhverfisverðlaun 2008

Umhverfisverðlaun Flóahrepps voru afhent í annað sinn í upphafi þessa árs. Það voru ungmennafélögin þrjú í Flóahreppi sem hlutu verðlaunin fyrir árið 2008 en þau eru Ungmennafélagið Baldur í Hraungerðishreppi, Ungmennafélagið Samhygð í Gaulverjahreppi og Ungmennafélagið Vaka í Villingaholtshreppi.

15. janúar 2009

Gjaldskrá Vatnsveitu Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samið og samþykkt gjaldskrá vatnsveitu sveitarfélagsins.
Gjaldskrá má sjá hér.