14. janúar 2011

Íþróttamaður ársins 2010 hjá umf Vöku

Haraldur Einarsson frá Urriðafossi var nýlega kjörinn íþróttamaður ársins hjá ungmennafélaginu Vöku í Flóahreppi.
5. janúar 2011

Flóaskóli þátttakandi í Skólahreysti

Nú hefur Flóaskóli skráð sig til leiks í Skólahreysti. Skólahreysti er liðakeppni milli grunnskóla landsins.
5. janúar 2011

Áveitan í janúar

Fréttablaðið Áveitan er komin út. Hana má nálgast hér.
4. janúar 2011

Hugleiðingar oddvita um áramót

Heilt kjörtímabil er nú liðið og hálft ár betur frá því að Flóahreppur var stofnaður. Ég er þeirrar skoðunar að vel hafi tekist til með þá sameiningu sveitarfélaga sem varð þegar Flóahreppur varð til. Rekstur þessa nýja sveitarfélags hefur gengið nokkuð vel.......
(Grein í heild má sjá hér.)
2. janúar 2011

Nýtt orgel vígt í Villingaholtskirkju

Í hátíðamessu annan jóladag var nýtt orgel vígt í Villingaholtskirkju. Organistinn, Ingimar Pálsson las vígslutexta úr handbók kirkjunnar og sóknarpresturinn sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson fór með bæn og blessunarorð.
30. desember 2010

Heimildamynd um Húsið

Leikin heimildarmynd um Húsið á Eyrarbakka verður sýnd í Ríkissjónvarpinu 2. janúar 2011 kl. 15:25.

29. desember 2010

Vegtollar á Hellisheiði

Sveitarstjórn bókaði á fundi sínum 20. desember s.l. svohljóðandi mótmæli við fyrirhugaða gjaldtöku vegna veglagningar um Heillisheiði:

28. desember 2010

Sorphirðudagatal 2011

Sorphirðudagatal Flóahrepps fyrir árið 2011 má sjá hér á síðunni undir sorpflokkun, spurt og svarað. Dagatalið má einnig sjá hér.

22. desember 2010

Gleðileg jól

Sveitarstjórn Flóahrepps og starfsfólk skrifstofu í Þingborg óskar íbúum Flóahrepps svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða.