11. apríl 2012

Vinnuskóli Flóahrepps

Auglýst er eftir unglingum fæddum 1996, 1997 og 1998 með lögheimili í Flóahreppi, til vinnu í sumar við Vinnuskóla Flóahrepps.
11. apríl 2012

Flokkstjóri Vinnuskóla

Auglýst er eftir flokkstjóra/flokkstjórum fyrir Vinnuskóla Flóahrepps. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa bílpróf. Reynsla af starfi með unglingum er æskileg.
29. mars 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudag 4. apríl kl. 20:00 í Þingborg.
16. mars 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl. 20.30 í Þingborg.
14. mars 2012

Vatnsþrýstingur

Minni þrýstingur er á hluta kaldavatnsveitu Flóahrepps vegna slökkvistarfs á Selfossi í dag, 14. mars.
5. mars 2012

Hrossaræktarferð

Hrossaræktarfélag Villingaholtshrepps stendur fyrir hrossaræktarferð um Rangárvallasýslu 10. mars n.k.
29. febrúar 2012

Ungfolasýningu aflýst

Fyrihugaðri ungfolasýningu sem fara átti fram 1.mars í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum er aflýst vegna dræmrar þátttöku. Stjórnin
29. febrúar 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 7. mars kl. 20.00 í Þingborg.
29. febrúar 2012

Héraðsleikar HSK 10 ára og yngri

Héraðsleikar HSK 10 ára og yngri verða haldnir á Hvolsvelli laugardaginn 3. mars og hefjast kl. 10:00. Skráningar þurfa að berast til Guðmundu á netfangið guo22@hi.is […]