20. ágúst 2013

Flóaskóli auglýsir eftir smíðakennara

Smíði er kennd í 1.-7. bekk ásamt því að vera hluti af valfögum í unglingadeild. Kennslan fer fram á miðvikudögum og fimmtudögum.
19. ágúst 2013

Græna tunnan

Græna tunnan verður losuð 20. ágúst.
7. ágúst 2013

Störf í Flóaskóla

Eftirfarandi störf í Flóaskóla fyrir skólaárið 2013-2014 eru laus til umsóknar:
23. júlí 2013

Álagningaskrá einstaklinga 2013

Álagningaskrá einstaklinga í Flóahreppi fyrir gjaldárið 2013 liggur frammi til sýnis á skrifstofu Flóahrepps frá 25. júlí til og með 8. ágúst n.k.
23. júlí 2013

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður miðvikudaginn 7. ágúst kl. 20.00 í Þingborg.
5. júlí 2013

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá 8. júlí – 22. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.
5. júlí 2013

Sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Vinnuskóli Flóahrepps mun bjóða upp á slátt við heimahús fyrir eldri borgara og öryrkja í sumar á tímabilinu 10. júní til 17. júlí. Gjald fyrir slátt […]
4. júlí 2013

Auglýsing um skipulagsmál

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi.
27. júní 2013

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 3. júlí í Þingborg.