16. október 2013

Frá Listasafni Árnesinga

Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga laugardaginn 19. október kl. 16-18 og hlýða á vangaveltur á tímamótum og þiggja léttar veitingar. Fyrir fimmtíu árum […]
2. október 2013

Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi

Þrír glæsilegir tónlistarviðburðir verða í félagsheimilunum í Flóahreppi í október og nóvember. Félagslundur 12. okóber: Gissur Páll Gissurarson, tenor, mun syngja af sinni alkunnu snilld. 
17. september 2013

Lokun skrifstofu

Miðvikudaginn 18. september verður skrifstofa Flóahrepps lokuð frá kl. 13:00 vegna starfsmannafundar. Sveitarstjóri
12. september 2013

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður þriðjudaginn 1. október 2013 kl. 20:00.  Athugið breyttan fundartíma. Erindi sem óskað er eftir afgreiðslu á, þurfa að berast til skrifstofu sveitarfélagsins fyrir […]
12. september 2013

Réttir

Laugardaginn 14. september n.k. verður réttað í Reykjaréttum (Skeiðaréttum). Fé verður rekið inn kl. 9:00.
9. september 2013

Vinnufundur um ferðaþjónustu

Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri  óstofnaðs klasasamsstarfs á sviði ferðaþjónustu í Flóahreppi, verður með vinnufund í Þingborg þriðjudaginn 10. sept kl. 9:00. Markmið klasasamstarfsins er að gera […]
2. september 2013

Frá Tónsmiðju Suðurlands

Nú er í boði tónlistarnám í samvinnu við Flóahrepp. Nánari upplýsingar og skráning á www.tonsmidjan.net
28. ágúst 2013

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 4. september 2013 kl. 20:00 í Þingborg.
23. ágúst 2013

Auglýsing um skipulagsmál