4. febrúar 2022

Dagskrá 258. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 258. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Dagskrá SF_258
3. febrúar 2022

Atvinna – áhaldahús Hrunamanna-hrepps – meiraprófsbílstjóri

Áhaldahús Hrunamannahrepps Hrunamannahreppur óskar eftir starfsmanni í 100% starf í áhaldahúsi Hrunamannahrepps. Meginstarfið felst í akstri og umsjón hreinsibifreiðar auk tengdra verkefna vegna hreinsunar á seyru […]
31. janúar 2022

Flóahreppur heilsueflandi samfélag

Þá er að koma að þessu…..  Lífshlaupið 2022 hefst á miðvikudaginn næsta, 2. febrúar. Endilega hjálpið okkur við að breiða út boðskapinn.  Allar upplýsingar um Lífshlaupið er […]
25. janúar 2022

Reglur um sóttkví – breytingin tekur gildi á miðnætti í kvöld

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að slaka á reglum um sóttkví. Reglugerðin er ekki komin en frétt á síðu stjórnarráðsins er að finna hér: https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=e5cf150d-33a7-11e6-80c7-005056bc217f&newsid=9abb3a93-7dd8-11ec-8144-005056bc8c60 Þar er einnig […]
19. janúar 2022

Skipulagsauglýsing UTU frá 19. janúar 2022.

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist þann 19. janúar 2022. Skipulagsauglýsing sem birtist 19. janúar 2022
19. janúar 2022

Losun á brúnu tunnunni frestast.

Tilkynning frá Sorphirðunni: Losun á brúnu tunnunni frestast um eina viku af óviðráðanlegum orsökum. Samkvæmt sorphirðu dagatalinu átti að losa tunnurnar á morgun þann 20. janúar, […]
18. janúar 2022

Sóttvarnarreglur vegna covid 19 – gilda til 2. febrúar

Dags. 18. janúar 2022 Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu HSU um covid 19 þá er íbúum í einangrun sem eiga lögheimili í Flóahreppi að fækka, voru 12 […]
14. janúar 2022

Áveitan janúar 2022.

Áveitanjan22
13. janúar 2022

Gerðu eitthvað fyrir þig, settu þér markmið fyrir hjólasumarið 2022 og skráðu þig í KIA GULLHRINGINN áður en verðið hækkar.

Gerðu eitthvað fyrir þig,  settu þér markmið fyrir hjólasumarið 2022 og skráðu þig í KIA GULLHRINGINN áður en verðið hækkar. https://netskraning.is/gullhringurinn Kynntu þér vegalengdir og tímasetningar hér […]