31. janúar 2014

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014 í Þingborg kl. 20.00. 
30. janúar 2014

Eitthvað fyrir alla

Föstudaginn 31.01  frá kl 9:30 – 11:30 verður í Fjölheimum á Selfossi kynning á Evrópuverkefnum, samstarfs-  og styrkjamöguleikum, sem Íslandi og Íslendingum gefst kostur á að […]
22. janúar 2014

Frá nemendum 10. bekkjar Flóaskóla

Kæru íbúar Flóahrepps.  Við nemendur 10 bekkjar í Flóaskóla eru í fjáröflun fyrir útskriftarferð okkar norður í Skagafjörð í vor. ( Skagafjarðarleikar).   Af þessu tilefni […]
17. janúar 2014

Viðtalstími menningarfulltrúa Suðurlands

Viðtalstími Menningarfulltrúa Suðurlands í Flóahreppi verður í Þingborg miðvikudaginn 29. janúar n.k. kl. 10:00-11:30. Gott er að panta tíma í síma 480-8207/896-7511 eða menning@sudurland.is  
17. janúar 2014

Frakki tekinn í misgripum

Svartur ullarfrakki var tekinn í misgripum eftir erfidrykkju í Þjórsárveri laugardaginn 11. janúar s.l Frekari upplýsingar veitir Ólafur í síma 894-4835
16. janúar 2014

Þorrablót í Flóahreppi

Þorrablót í Flóahreppi verða haldin samkvæmt eftirfarandi:
16. janúar 2014

Þorraball í Félagslundi

Í auglýsingu undirbúningsnefndar í Áveitunni vegna þorraballs í Félagslundi sem halda á 1. febrúar 2014 láðist að geta þess að miðapantanir eru í síðasta lagi sunnudaginn […]
15. janúar 2014

Matreiðslumaður óskast í 100% starf

Vegna afleysinga auglýsir Flóaskóli og leikskólinn Krakkaborg eftir matreiðslumanni í 100% starf í sameiginlegu mötuneyti skólanna frá 15. febrúar til 31. maí 2014. Skólarnir eru reknir […]
9. janúar 2014

Barnamessa í Villingaholtskirkju

Barnamessa verður haldin í Villingaholtskirkju sunnudaginn 12. janúar n.k. kl. 13:30. Prestur er sr. Axel Árnason Njarðvík.