Hinn árlegi ungmennafélagsreiðtúr verður farinn sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi. Hittast á við Þjórsárver kl. 13:30 og ríða sem leið liggur að Egilsstaðakoti. Þaðan verður riðið nýlega […]
Frjálsíþróttamót Sunnudaginn 16. ágúst fer Samhygðar- og Vökumótið í frjálsum íþróttum fram á íþróttavellinum við Þjórsárver. Keppni hefst klukkan 13:00 og keppt verður í eftirtöldum greinum: […]
Næsti sveitarstjórnarfundur – 12. ágúst 2015 Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 12. ágúst 2015 klukkan 19:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að tekin […]