15. janúar 2016

Næstu fundir sveitarstjórnar Flóahrepps

Boðað verður til aukafundar sveitarstjórnar fimmtudaginn 28. janúar 2016 klukkan 16:30 í Þingborg. Hann er númer 168 í röðinni. Dagskráin verður birt síðar. 169. fundur sveitarstjórnar […]
14. janúar 2016

Leiðrétt sorphirðudagatal komið undir bláa tengilinn hér til hægri

Við nánari yfirlestur á áður útgefnu sorphirðudagatali komu í ljós nokkar villur sem nú hafa verið lagfærðar. Nýtt og endurbætt dagatal fyrir sorphirðuna 2016 er nú […]
11. janúar 2016

Þingborg og Félagslundur veislusalir og æfingaaðstaða

Ath. Vantar sal fyrir fermingarveisluna? Vegna forfalla eru lausir einhverjir dagar í félagsheimilunum okkar í kringum fermingarnar í vor. Félagsheimilin Þingborg og Félagslundur í Flóahreppi bjóða […]
7. janúar 2016

Auglýsing um skipulagsmál

Meðfylgjandi er AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL í Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi. Skipulagsauglýsing 7 janúar 2016
5. janúar 2016

Þrettándagleði í Félagslundi 8. janúar klukkan 20:00

Þrettándagleði Umf. Þjótanda verður haldin í Félagslundi föstudagskvöldið 8. janúar og hefst samkoman kl 20:00. Gleðin hefst á stuttum leikþætti úr smiðju ungmenna félagsins, síðan verður […]
5. janúar 2016

Sorphirðudagatal 2016

Íbúar athugið: Nýtt sorphirðudagatal fyrir árið 2016 er nú aðgengilegt undir bláa tenglinum „Sorphirða“ hér til hægri á forsíðunni Sveitarstjóri Flóahrepps
31. desember 2015

Dagskrá 167. sveitarstjórnarfundar

Meðfylgjandi er dagskrá 167. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn verður 6. janúar 2016, klukkan 17:00 í Þingborg. Dagskrá SF_167
29. desember 2015

Akstur í tómstundir á Selfossi – janúar 2016

Áfram verður boðið upp á akstur frá Flóaskóla á Selfoss í lok skóladags eins og í desember. Meðfylgjandi er umsóknareyðublað sem foreldrar/forráðamenn þurfa að fylla út […]
29. desember 2015

Strætó – aukaferðir á gamlársdag

Boðið er upp á eftirtaldar aukaferðir á gamlársdag: Frá Mjódd kl. 12:00 Frá Selfossi – N1 – kl. 13:00 Til Selfoss – N1 – kl. 12:52 […]