10. febrúar 2014

Tölvupóstur liggur niðri

Vegna bilunar hjá þjónustuaðila er ekki hægt að ná sambandi við skrifstofu Flóahrepps með tölvupósti. Unnið er að viðgerðum.
31. janúar 2014

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 2014 í Þingborg kl. 20.00. 
30. janúar 2014

Eitthvað fyrir alla

Föstudaginn 31.01  frá kl 9:30 – 11:30 verður í Fjölheimum á Selfossi kynning á Evrópuverkefnum, samstarfs-  og styrkjamöguleikum, sem Íslandi og Íslendingum gefst kostur á að […]
22. janúar 2014

Frá nemendum 10. bekkjar Flóaskóla

Kæru íbúar Flóahrepps.  Við nemendur 10 bekkjar í Flóaskóla eru í fjáröflun fyrir útskriftarferð okkar norður í Skagafjörð í vor. ( Skagafjarðarleikar).   Af þessu tilefni […]
17. janúar 2014

Viðtalstími menningarfulltrúa Suðurlands

Viðtalstími Menningarfulltrúa Suðurlands í Flóahreppi verður í Þingborg miðvikudaginn 29. janúar n.k. kl. 10:00-11:30. Gott er að panta tíma í síma 480-8207/896-7511 eða menning@sudurland.is  
17. janúar 2014

Frakki tekinn í misgripum

Svartur ullarfrakki var tekinn í misgripum eftir erfidrykkju í Þjórsárveri laugardaginn 11. janúar s.l Frekari upplýsingar veitir Ólafur í síma 894-4835
16. janúar 2014

Þorrablót í Flóahreppi

Þorrablót í Flóahreppi verða haldin samkvæmt eftirfarandi:
16. janúar 2014

Þorraball í Félagslundi

Í auglýsingu undirbúningsnefndar í Áveitunni vegna þorraballs í Félagslundi sem halda á 1. febrúar 2014 láðist að geta þess að miðapantanir eru í síðasta lagi sunnudaginn […]
15. janúar 2014

Matreiðslumaður óskast í 100% starf

Vegna afleysinga auglýsir Flóaskóli og leikskólinn Krakkaborg eftir matreiðslumanni í 100% starf í sameiginlegu mötuneyti skólanna frá 15. febrúar til 31. maí 2014. Skólarnir eru reknir […]