4. janúar 2013

Uppboð

Föstudaginn 11. janúar n.k. kl. 14.00 verður hestur sem verið hefur í Syðri-Gróf, boðinn upp við Lögreglustöðina á Selfossi. Hesturinn er brúnn, u.þ.b 7-10 vetra gamall, […]
2. janúar 2013

Félagslundur

Aðstandendum fermingarbarna og öðrum þeim sem eru í veisluhugleiðingum er bent á að félagsheimilið Félagslundur er laus til útleigu á skírdag, 28. mars.
31. desember 2012

Fundur sveitarstjórnar

Minnt er á að næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 20:00 í Þingborg. Athugið breyttan fundartíma.
19. desember 2012

Jólatrésskemmtanir

Jólatrésskemmtanir í Flóahreppi verða samkvæmt eftirfarandi: Kvenfélög Gaulverjabæjar- og Villingaholtshrepps halda sameiginlega jólatrésskemmtun í Félagslundi laugardaginn 29. desember kl. 14.00. Dagskrá er með svipuðu sniði og […]
19. desember 2012

Jólamessur

Jólamessur í Flóahreppi verða samkvæmt eftirfarandi:
13. desember 2012

Auglýsing um skipulagsmál í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi

10. desember 2012

Skrifstofustarf

Flóahreppur auglýsir eftir bókara á skrifstofu Flóahrepps í Þingborg.
6. desember 2012

Haustskoðun

Minnt er á gjald sem tekið er fyrir sérstaka haustskoðun og eru bændur hvattir til að skila inn skýrslum til að komist verði hjá innheimtu slíkra […]
6. desember 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 20:00 í Þingborg. Athugið breyttan fundartíma.