14. nóvember, 2016

Gamli-bankinn Selfossi – Gísli á Uppsölum

Gísli á Uppsölum á lofti Gamla-bankans á Selfossi föstudaginn 9. des. n.k. kl. 20:00   Einleikurinn “Gísli á Uppsölum” verður sýndur á lofti Gamla-bankans á Selfossi […]
4. nóvember, 2016

Dagskrá 179. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 179. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem verður haldinn í Þinborg 9. nóvember klukkan 15:00. dagskra-179
3. nóvember, 2016

Menntaverðlaun Suðurlands – óskað eftir tilnefningum

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016 Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er […]
3. nóvember, 2016

Ný símaskrá – drög

Sjá fréttatilkynningu í nóvember hefti Áveitunnar simaskra-2016
26. október, 2016

Kjörfundur í Flóahreppi – Félagslundur

Kjörfundur í Flóahreppi   Kjörfundur vegna kjörs til alþingis sem fram fer 29. október 2016 verður haldinn í Félagslundi frá kl. 10:00-22:00. Kjósendur eru minntir á […]
25. október, 2016

Starfskraftur óskast í ræstingu í Flóaskóla

Sjá meðfylgjandi auglýsingu auglysing-raesting-2016-003  
24. október, 2016

179. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember klukkan 15:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði tekin til afgreiðslu á fundinum þurfa […]
17. október, 2016

Menningarnefnd í Flóahreppi

Menningarnefnd Flóahrepps Fyrirhugaðar eru breytingar á nefndum í Flóahreppi um næstu áramót. Rekstarstjórn félagsheimilanna verður lögð niður í þeirri mynd sem hún hefur verið og hluti af […]
17. október, 2016

Kjörfundur í Flóahreppi – Félagslundur

Kjörfundur í Flóahreppi   Kjörfundur vegna kjörs til alþingis sem fram fer 29. október 2016 verður haldinn í Félagslundi frá kl. 10:00-22:00. Kjósendur eru minntir á […]