30. desember 2016

Áramótakveðja frá Flóahreppi

Flóahreppur sendir ykkur  öllum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir það liðna.  
23. desember 2016

Jólamessur í Flóahreppi

         Villingaholtskirkja hátíðarguðsþjónusta – jóladagur 25. des.  klukkan 11:00      Prestur sr. Guðbjörg Arnardóttir, organisti Ingi Heiðmar Jónsson Laugardælakirkja hátíðarguðsþjónusta – jóladagur, 25. des. klukkan 13:00      Prestur sr. […]
22. desember 2016

Tilnefningar til menntaverðlauna Suðurlands

Styðjum gott starf með jákvæðri umræðu – Vekjum athygli á því sem vel er gert.
22. desember 2016

Auglýsing um skipulagsmál

Skipulagsauglýsing 15. desember 2016
20. desember 2016

Þorrablótið í Þjórsárveri verður 18. febrúar 2017

Takið daginn frá. Þorrablótsnefndin
20. desember 2016

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps – 11. janúar 2017

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 11. janúar 2017, klukkan 13:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði tekin til afgreiðslu á fundinum þurfa […]
14. desember 2016

Ath. – Þorrablót í Félagslundi breytt dagsetning

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að halda Þorrablótið í Félagslundi 4. febrúar 2017 en ekki 28. janúar eins og við auglýstum í desember-Áveitunni. Nefndin  
14. desember 2016

Jólatónleikar í Villingaholtskirkju 14. desember klukkan 20:30

Jólatónleikar í Villingaholtskirkju 14. desember kl 20.30 Söngkonurnar Karitas Harpa og Kolbrún Lilja munu fara um allt Suðurland á aðventunni og halda notalega tónleika fyrir alla […]
12. desember 2016

„Fjör í Flóa“ Feðgar voru þar á ferðinni

Feðgar á ferð á tveimur DVD diskum   Feðgar á ferð eru skemmtilegir þættir sem sýndir voru á Stöð 2 sumarið 2015 og sumarið 2016, alls tuttugu þættir. Í þáttunum […]