Meðfylgjandi er dagskrá 196. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 10. janúar klukkan 13:30. Sveitarstjóri Flóahrepps
Jólaball í Þingborg Jólatrésskemmtun á vegum Kvenfélags Hraungerðishrepps verður í Þingborg fimmtudaginn 28. desember kl.14. Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Stefán Þorleifsson sjá um tónlist. Dansað verður […]
Jólaball Kvenfélög Gaulverjabæjar- og Villingaholtshrepps halda sameiginlega jólatrésskemmtun í Félagslundi föstudaginn 29. desember klukkan 14:00. Dagskrá verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Gestir eru beðnir […]
Skötuveisla Umf. Þjótanda Ylmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi segir í kvæðinu og svo verður einnig í Þjórsárveri á Þorláksmessu þegar árleg Skötu-veisla ungmennafélagsins fer fram. […]
Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps Jólafundur Kvenfélags Hraungerðishrepps verður haldinn fimmtudagskvöldið 14. desember kl. 19:30. Kvöldmatur verður borinn fram og í kjölfarið fundum við. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: […]
Meðfylgjandi er dagskrá 195. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps. Fundurinn verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 13. desember 2017 klukkan 13:30. SF_195- dagskrá
Aðventusamvera verður í Villingaholtskirkju, sunnudagskvöldið 3. desember kl. 20.00. Ræðumaður verður Gunnlaug Hartmannsdóftir skólastjóri Flóaskóla. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónsson. Prestur sr. Ninna Sif […]