21. september 2016

Vatn er auðlind

Athugið: Minni íbúa á að athuga hvort mögulega sé einhversstaðar leki eða sírennsli á vatnslögnum. Mælingar sýna óeðlilega mikið rennsli út af lögnum miðað við fjölda notenda […]
20. september 2016

178. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 12. október 2016,  klukkan 15:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði  tekin  til afgreiðslu þurfa að […]
15. september 2016

Akstur í tómstundir frá Flóaskóla á Selfoss

Tekin hefur verið ákvörðun um að bjóða upp á akstur í tómstundir á Selfossi frá Flóaskóla. Meðfylgjandi er skráningareyðublað til útprentunar. Gert er ráð fyrir að […]
13. september 2016

Uppboð á óskilahrossi í Flóahreppi

Meðfylgjandi er auglýsing um uppboð á óskilahrossi sem verður haldið á Hurðarbaki miðvikudaginn 28. september klukkan 14:00 auglysing-uppbod-oskilahross
12. september 2016

Vatnsveita Flóahrepps – bilun varð í dælukerfi

Til upplýsingar Vegna bilunar sem varð í dælukerfi vatnsveitunnar í fyrrinótt tæmdist forðageymir veitunnar nánast alveg. Grugg af botni hans barst inní lagnirnar og er vatnið […]
9. september 2016

177. fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Meðfylgjandi er dagskrá 177. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem verður haldinn miðvikudaginn 14. september klukkan 15:00 í Þingborg. sf_177-dagskra  
6. september 2016

Uppbyggingarsjóður Suðurlands – fræðslufundir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum, fræðslufundir um gerð umsókna. augUpp16HaustAllirNytt
2. september 2016

Auglýsing frá skipulagsfulltrúa Uppsveita bs

Meðfylgjandi er auglýsing frá skipulagsfulltrúa Uppsveita bs skipulagsauglýsing 1 september 2016
22. ágúst 2016

Ljósa- og tónlistargjörningur á söfnum Árnesinga

Ljósa- og tónlistargjörningur á söfnum Árnesinga Mikil ljósadýrð verður á Eyrarbakka, Selfossi og Hveragerði í lok mánaðar. Listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen […]