27. maí, 2019

Fjör í Flóa

Myndatexti: Við 360° í Hnaus 22. maí 2019. Ljósm. Anna Gísladóttir, Hnaus   Flóahreppur þakkar þeim fjölmörgu sem komu að undirbúningi og framkvæmd hátíðarinnar „Fjör í […]
24. maí, 2019

Forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ráðinn.

Ragnheiður Hergeirsdóttir ráðin forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings   Ákveðið hefur verið að ráða Ragnheiði Hergeirsdóttur í starf forstöðumanns Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.  Ragnheiður hefur lokið […]
21. maí, 2019

Kynning fjarskiptafyrirtækja er á morgun í Félagslundi

Minnum íbúa í Flóahreppi á „Opið hús“  í Félagslundi miðvikudaginn 22. maí frá klukkan 15:00 – 19:00.  Þar gefst íbúum kost á að kynna sér áskriftarleiðir […]
21. maí, 2019

Hestur í óskilum í Flóahreppi

Ógeltur hestur í óskilum í Flóahreppi Þessi hestur fannst við Hamarsveginn í Flóahreppi og er í óskilum. Hesturinn er ógeltur, ómerktur og talinn þriggja vetra gamall. […]
20. maí, 2019

Fjör í Flóa 2019 – dagskrá

Fjör í Flóa 2019
17. maí, 2019

Fundargerð SF_220. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps 17.maí 2019

Fundargerð SF_220 fundar sveitarstjórnar Flóahrepps 17.maí 2019 1. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 175 2. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 176 3. Breyting á aðalskipulagi Ásahrepps – umsögn sveitarstjórnar 4. […]
17. maí, 2019

Kynningarfundir Landsnets á Hellu og í Vestmannaeyjum 20.maí

Vekjum athygli ykkar á kynningarfundi mánudaginn 20.maí á Hellu  og í Vestmanneyjum og þar sem kynnt verða drög að kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028  sem og […]
17. maí, 2019

Lóðahreinsanir og númerislausar bifreiðar

Lóðahreinsanir og númerislausir bílar   https://www.hsl.is/wp-content/uploads/2019/05/Lodahreinsanir_og_numerslausar_bifreidar.pdf  
15. maí, 2019

Tilnefningar til umhverfisverðlauna Flóahrepps

Kæru sveitungar, Líkt og undanfarin ár verða umhverfisverðlaun Flóahrepps veitt á 17.júní hátíð sveitarfélagsins.    Tilnefningar skulu sendar á netfangið floahreppur@floahreppur.is   til 10.júní en veitt verða verðlaun […]