1. október 2019

Fundur með Atvinnu-og umhverfisnefnd 15.október kl.20.00

Skógrækt – Suðurlandsskógar Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps heldur fund með íbúum 15. október nk. kl. 20:00 í Félagsheimilinu Þingborg. Fundarefni er kynning á Suðurlandsskógum og hvernig […]
30. september 2019

Nýr organisti í Hraungerðis- og Villingaholtskirkjum

Frá Hraungerðis og Villingaholtskirkjum Kæru sveitungar. Eins og mörgum er kunnugt, þá hætti Ingi Heiðmar  Jónsson sem organisti við kirkjurnar 1. ágúst s.l.    Hann var búinn […]
30. september 2019

Dagskrá SF_225.fundar sveitarstjórnar Flóahrepps 1.október 2019

Dagskrá SF_ 225
26. september 2019

Auglýsing frá Afréttarmálafélagi Flóa og Skeiða

Auglýsing frá Afréttarmálafélaginu   Skilaréttir í Skaftholtsréttum fyrir Gnúpverja eru sunnudaginn 29. september. Það fé sem ekki er sótt á sunnudegi er réttað er í Skaftholtsréttum […]
18. september 2019

Lokun skrifstofu 3.og 4.október n.k.

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4.október n.k. vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2019
11. september 2019

Skipulagsauglýsing UTU 11.september 2019

Meðfylgjandi skipulags-auglýsing mun birtast á morgun 11. september í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og Dagsskránni, auk þess á heimasíðu https://www.utu.is/ Hér er linkur/tenging við síðu UTU      https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ Á  […]
10. september 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður 1.október kl: 8.30

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn þriðjudaginn 1.október kl: 8.30 Gögn sem leggja á fyrir fundinn þurfa að berast fyrir klukkan 12.00 föstudaginn 27.september. Sveitarstjóri Flóahrepps.
5. september 2019

Áveitan september 2019

Áveitan september 2019
2. september 2019

Nýir straumar-Tækifæri dreifðra byggða Ráðstefna á Selfossi fimmtudaginn 5.september kl:9-13.30

       Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt öðrum landshlutasamtökum og Nýsköpunarmiðstöð  Íslands standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 5. september kl. 9 – 13.30 Ráðstefnan ber yfirskriftina Nýjir […]