4. mars 2020

Flokkstjórar óskast til starfa!! – umsóknarfrestur rennur út 2.apríl

Sumarstarf og útivera í Flóahreppi Flokkstjórar í vinnuskóla Flóahrepps Ertu að leita að skemmtilegu starfi í sumar? Flóahreppur óskar eftir að ráða flokkstjóra í vinnuskóla Flóahrepps. […]
4. mars 2020

Menningarstyrkur- umsóknarfrestur er til 15.apríl

Flóahreppur auglýsir eftir umsóknum um menningarstyrk Flóahrepps vegna ársins 2020 sbr. reglur um úthlutun styrkja til menningarmála í Flóahreppi: Styrkupphæð verður samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs. Styrkir […]
4. mars 2020

Hvatastyrkir- umsóknarfrestur til 1.apríl n.k.

Hvatastyrkir Minnt er á að umsóknir um „hvatastyrki“ til íþrótta- og tómstundaiðkunar þurfa að berast á skrifstofu Flóahrepps fyrir 1. apríl 2020. Sjá reglur á heimasíðu […]
2. mars 2020

Umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands

13. febrúar 2020

Áríðandi tilkynning til íbúa í Flóahreppi og starfsmanna Flóahrepps

Áríðandi tilkynning til íbúa í Flóahreppi og starfsmanna Flóahrepps   Í ljósi þess að veðurspá  er mjög slæm fyrir þetta svæði verða allar starfsstöðvar Flóahrepps lokaðar […]
10. febrúar 2020

Áveitan febrúar 2020

Áveitan febrúar 2020
3. febrúar 2020

Lífsverk Ámunda Jónssonar snikkara- sýning á Hellu

Lífsverk Ámunda Jónssonar snikkara   Dagskrá og sýning í Menningarsal Oddasóknar í Safnaðarheimilinu á Hellu.   Laugardaginn 8. febrúar kl. 14:00 mun Guðrún Arndís Tryggadóttir og […]
21. janúar 2020

Rafmagnslaust verður í Flóa frá Selfossi að Þingborg, Litlu-Reykjum, Hróarsholti og Stekkholti í dag

Rafmagnslaust verður í Flóa frá Selfossi að Þingborg, Litlu Reykjum, Hróarsholti og Stekkholti 21.01.2020 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna tengingar á háspennu. Nánari upplýsingar […]
17. janúar 2020

Atvinnuauglýsing – Staða skipulagsfulltrúa

Staða skipulagsfulltrúa laus til umsóknar Hér fylgir auglýsingin og slóðin á auglýsinguna á vefnum okkar: https://jobs.50skills.com/hagvangur/is/4022