4. nóvember 2019

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing 23. október 2019 til auglýsingar
31. október 2019

Atvinnuauglýsing-safnvörður við byggðasafn Árnesinga

Husid_Atvinnuaugl_167xx150
31. október 2019

Tónleikar í Tré og List fimmtudagskvöldið 31.október

Írskur karlakór kemur í Tré og List fimmtudagskvöldið 31.október og syngur. Tónleikarnir byrja kl:21.00. Frítt inn og allir velkomnir.
31. október 2019

Tónahátíð í Flóahreppi-70 ára afmæli Félagslundar

Tónahátíð
29. október 2019

Náms- og rannsóknarstyrkur umsóknarfrestur til 11.nóvember

Náms- og rannsóknarstyrkur Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2019.  Úthlutað verður  kr. 1.500.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn […]
25. október 2019

Tónahátíð í Flóahreppi

Tónahátíð
23. október 2019

Skipulagsauglýsing 23.október 2019

Auglýsing 23. október 2019 til auglýsingar Meðfylgjandi skipulagsauglýsing mun birtast í dag 23. október í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og Dagskránni, auk þess á heimasíðu https://www.utu.is/   Samkvæmt […]
22. október 2019

Tilkynning frá Vatnsveitu Flóahrepps

Föstudaginn 25. október verður unnið við nýtengingar á efra svæði veitunnar. Þrýstingur mun falla umtalsvert hjá notendum veitunnar á tímabilinu klukkan 14:00 – 16:00. Beðist er […]
22. október 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps

fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember 2019 klukkan 8:30 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði tekin til afgreiðslu á fundinum þurfa […]