25. mars 2021

Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig vegna COVID-19

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis: Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig vegna COVID-19 Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr […]
24. mars 2021

Umsóknarfrestur sérstakra íþrótta-og tómstundastyrkja Félagsmálaráðuneytis er til 15.apríl

Minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um sérstakan íþrótta-og tómstundastyrk er til 15.apríl n.k.
22. mars 2021

Upplýsingar um loftgæði

Hægt er að fylgjast með loftgæðum hér. Varðandi upplýsingagjöf þá eru eftirtaldir linkar mikilvægir, hægt er að fylgjast með loftgæðum hér: https://xn--loftgi-tua4f.is/?zoomLevel=7&lat=64.894972…. Mælt er með að […]
19. mars 2021

Flokkstjórar óskast í vinnuskóla Flóahrepps

Flokkstjóri vinnuskóla 2021
19. mars 2021

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður 13. apríl n.k.

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn þriðjudaginn 13. apríl klukkan 13:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að verði tekin til afgreiðslu á fundinum þurfa […]
18. mars 2021

Skrifstofa Flóahrepps tekur við gögnum fyrir Umhverfis-og tæknisvið Uppsveita

Skrifstofa Flóahrepps í Þingborg tekur við teikningum sem berast skulu UTU Skrifstofa Flóahrepps í Þingborg tekur við skriflegum gögnum og teikningum sem berast eiga byggingar- eða […]
17. mars 2021

Söfnun á heyrúlluplasti í Flóahreppi

Ágætu bændur í Flóahreppi   Söfnunaraðili á  heyrúlluplasti,  Íslenska Gámafélagið,  hefur unnið að því að yfirfara verkferla og öryggismál fyrirtækisins.   Í framhaldi af því senda […]
10. mars 2021

Fundargerð 246. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps 9.mars 2021

Fundargerð SF_ 246 dags. 09.03.2021 1. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 211 2 Fundargerð skipulagsnefndar nr. 212 3. Erindi frá Árborg – Skipulagslýsing Austurbyggð II 4. Erindi frá […]
4. mars 2021

Skipulagsauglýsing UTU 3.mars 2021 til auglýsingar

Skipulagsauglýsing UTU 3.mars 2021 til auglýsingar