Hið sameiginlega þorrablót skemmtinefndar Sandvíkurhrepps og Umf. Baldurs verður haldið í Þingborg laugardaginn 31. janúar n.k. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30.
Í Flóahreppi eru þrjú félagsheimili, öll vel búin tækjakosti til funda- og veisluhalda. Nú þegar hefur talsvert verið pantað fyrir fermingarveislur næsta vor en ennþá eru einhverjir dagar lausir.
Frekari upplýsingar og tímapantanir eru hjá húsvörðum félagsheimilanna;
Félagslundur, sími 692-8565 (Kristín)
Þingborg, sími 691-7082 (Inga)
Þjórsárver, sími 898-2554 (Erling)