Mánudaginn 3. desember lauk átthagafræðinámskeiðinu Flóahreppur,land og saga, sem haldið hefur verið á hverju mánudagskvöldi síðan 1. október.
Rúmlega fjörutíu þátttakendur voru útskrifaðir á lokakvöldinu sem fór fram í Þjórsárveri og sá kvenfélag Villingaholtshrepps um glæsilegar veitingar.
Mánudaginn 19.nóvember kl.9:45 fara þrír elstu árgangar leikskólans í heimsókn á bókasafnið á Selfossi. Einnig förum við í heimsókn á Kaffi Krús og fáum þar heitt kakó og smákökur
Hér má lesa fréttatilkynningu sem birt er að beiðni Vinnueftirlits.
Vinnuverndarvikan 2007