Til fyrirtækja og stofana og Suðurlandi.
Dagana 18. – 21. mars standa Markaðsstofa Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Menningarsamningur Suðurlands fyrir landshlutasýningu í Ráðhúsinu Reykjavík með yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“. Markmið sýningarinnar er fyrst og fremst að kynna framleiðslu og þjónustu á Suðurlandi.Ungmennafélagið Vaka býður til sinnar árlegu skötuveislu á Þorláksmessu.