16. janúar 2009

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 21. janúar n.k. í Þingborg kl. 20:30.
Dagskrá fundar má sjá hér.
12. janúar 2009

Þorrablót í Félagslundi

Laugardaginn 31. janúar 2009 verður þorrablót Gaulverja haldið í Félagslundi.
30. desember 2008

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 7. janúar 2009 í Þingborg kl. 20.30.
Dagskrá fundar má sjá hér
9. desember 2008

Veislur og fundir

Í Flóahreppi eru þrjú félagsheimili, öll vel búin tækjakosti til funda- og veisluhalda. Nú þegar hefur talsvert verið pantað fyrir fermingarveislur næsta vor en ennþá eru einhverjir dagar lausir.
Frekari upplýsingar og tímapantanir eru hjá húsvörðum félagsheimilanna;
Félagslundur, sími 692-8565 (Kristín)
Þingborg, sími 691-7082 (Inga)
Þjórsárver, sími 898-2554 (Erling)

28. nóvember 2008

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn fimmtudaginn 4. desember 2008 í Þingborg kl. 20.30.
Dagskrá fundar má sjá hér.
Sveitarstjóri
25. nóvember 2008

Fyrirlestur

Fimmtudagskvöldið 4. desember n.k. kl. 20:30 verður fyrirlestur í Þjórsárveri, á vegum Foreldrafélags Flóaskóla. Fyrirlesarinn verður Kári Eyþórsson ráðgjafi, og mun hann fjalla um bjartsýni og jákvæð viðhorf til lífsins.

21. nóvember 2008

Opinn kynningarfundur

Opinn kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2008, kl. 20.30 að Laugalandi um verkefnið Þjórsársveitir-uppspretta orkunnar.
Um er að ræða samstarfsverkefni sveitafélaganna Ásahrepps, Flóahrepps, Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um nýtingu orku á svæðinu, ef af virkjun verður í neðri hluta Þjórsár.
12. nóvember 2008

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Þingborg 19. nóvember n.k. kl. 20.30.
Efni fundar má sjá hér.
11. nóvember 2008

Verðlagning útflutningsvöru og þjónustu

Námskeið á vegum Útflutningsráðs um áætlanagerð og verðlagningu útflutningsvöru og þjónustu í samvinnu við KPMG og Atvinnuþróunarfélag Suðurlands.
Námskeiðið verður haldið á Hótel Selfossi miðvikudaginn 19. nóvember kl. 13-17.
Frekari upplýsingar má sjá hér.