Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð dagana 5. - 8. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgi, vegna sumarleyfa og föstudagana 15. og 22. ágúst.
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri verður í sumarfríi frá 5. ágúst til 25.ágúst.
Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður fimmtudaginn 28. ágúst og þarf efni að berast a.m.k. tveimur virkum dögum fyrir fund á skrifstofu sveitarfélags.
Starfið felst m.a. í undirbúningi matmálstíma, aðstoð við eldamennsku, frágang og þrif.
Flóahreppur auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu sveitarfélagsins í Þingborg.
Um er að ræða 50 % starf frá kl. 9:00 – 13:00 sem felst í símvörslu og öðrum almennum skrifstofustörfum.
Flóahreppur óskar eftir tilboðum í verkið:
Gatnagerð Heiðargerði.
Verklok eru 1. október 2008.