23. nóvember 2011

Morgunfundur

Laugardaginn 26. nóvember n.k. munu Margrét sveitarstjóri og Aðalsteinn oddviti vera í Félagslundi frá kl. 10.00-12.00 þar sem íbúum gefst kostur á að spjalla um þau […]
17. nóvember 2011

Auglýsing um skipulagsmál

í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Óveruleg breyting […]
15. nóvember 2011

Markaður í Þjórsárveri

Kvenfélag Villingaholtshrepps minnir á markaðinn 20. nóvember n.k. Opið verður frá kl. 13-18. Á boðstólum verður fjölbreytt úrval nytja- og skrautmuna ásamt ýmsu góðgæti.Kvenfélagskonur selja kaffiveitingar […]
9. nóvember 2011

Danssýning í Flóaskóla

Danssýning fyrir foreldra nemenda í 1.-7. bekk verður fimmtudaginn 10. nóvember í Þjórsárveri kl. 12:30-13:15. Hlökkum til að sjá ykkur!-Starfsfólk Flóaskóla og Dansskóla Jóns Péturs og […]
8. nóvember 2011

Ferðaþjónusta allt árið

Málþing á Hótel Flúðum miðvikudaginn 16. nóvember kl. 13:00 – 17:00 13:00 Setning: Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes og Grafningshrepps „Ísland allt árið“Inga Hlín Pálsdóttir forstöðumaður Markaðssóknar […]
4. nóvember 2011

Safnahelgin í Flóahreppi

Eftirfarandi viðburðir verða á safnahelgi 4. – 6. nóvember 2011 í Flóahreppi: Búbót Í Versluninni Búbót í Gömlu-Þingborg Flóahreppi Föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00-18:00. […]
4. nóvember 2011

Safnahelgi 2011

4. – 6. nóvember 2011, matur og menning úr héraði. Dagskrá fyrir safnahelgi 2011 má sjá hér.
18. október 2011

Söngkvöld í Flóa

Árlegt söngkvöld í Þjórsárveri verður á laugard. 22. okt. Sögumaður Ingi Hans Jónsson, söngstjóri Ingi Heiðmar Jónsson Húsið verður opnað kl. 19.30. Verið velkomin.
5. október 2011

Haustþing KS – skóli lokaður á föstudag

Heimkeyrsla frá skóla verður kl. 12:35 á morgun, fimmtudaginn 6. október vegna haustþings Kennarafélags Suðurlands.  Á föstudag er starfsdagur kennara og skólinn því lokaður. 

Þeir sem eiga börn skráð í skólavistun:  skólavistun er opin á fimmtudeginum frá kl. 12:35-16:30 fyrir þau börn sem eru skráð á fimmtudögum.  Vinsamlegast sendið skilaboð í skólann ef skráð börn eiga EKKI að fara í vistunina.