Þriðjudaginn 17. apríl verða teknar skólamyndir af öllum bekkjum í skólanum og einstaklingsmyndir af þeim sem þess óska. Í 10. bekk er einnig boðið uppá grínmynd […]
Auglýst er eftir flokkstjóra/flokkstjórum fyrir Vinnuskóla Flóahrepps. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa bílpróf. Reynsla af starfi með unglingum er æskileg.