Menningarráð heldur málþing um menningartengda ferðaþjónustu í Árnesi 12. mars nk. kl. 10:00-17:00. Dagskrá er í vinnslu.
Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrki á grunni samnings sveitarfélaga á Suðurlandi og Menntamálaráðuneytis og Samgönguráðuneytis um menningarmál.
Hið sameiginlega þorrablót skemmtinefndar Sandvíkurhrepps og Umf. Baldurs verður haldið í Þingborg laugardaginn 31. janúar n.k. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30.