Stafrænt umbreytingateymi sambands íslenskra sveitarfélaga, sem vinnur með öllum sveitarfélögum, vill vekja athygli á málþingi um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu með áherslu á samvinnuverkefnin, stöðuna […]
Gámar til flokkunar á endurvinnsluefni verða staðsettir hjá umsjónarmanni fasteigna í Hófgerði og á plani sveitarfélagsins á iðnaðarsvæðinu í Hraungerði, dagana 23. – 30 maí. Þessa […]
Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 18. maí 2022 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál […]
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. hefur tengt málakerfi embættisins við stafrænt pósthólf á island.is, sem er miðlæg þjónustugátt stjórnvalda. Um mikið framfaraskref er að ræða í […]
Hestafjörshátíðin í Hestamannafélaginu Sleipni verður haldin í Reiðhöll Sleipnis á Brávöllum fimmtudaginn 26. mai og hefst kl. 13 ( Uppstigningardag ). Þar verða ýmsir hópar hestamanna […]