30. október 2012

Álagningarskrá félaga 2012

Skrá yfir álögð gjöld lögaðila í Flóahreppi álagningarárið 2012 liggur frammi á skrifstofu Flóahrepps frá og með 31. október til 14. nóvember.
24. október 2012

Safnahelgi á Suðurlandi

Helgina 1. – 4. nóvember verður safnahelgi á Suðurlandi haldin. Yfirskrift safnahelgar er „Matur og mennng úr héraði“. Í Flóahreppi verður opið í Búbót, Gömlu Þingborg […]
23. október 2012

Íbúðarhús til leigu

Flóahreppur auglýsir 4 herbergja íbúðarhús að Brandshúsum 5 (við Gaulverjabæ) laust til leigu. Húsið er 133 m2 að stærð með sambyggðum  39 m2 bílskúr.  Allar frekari […]
22. október 2012

Auglýsing um skipulagsmál

Í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi.
17. október 2012

Fundur sveitarstjórnar

Aukafundur verður haldinn hjá sveitarstjórn Flóahrepps 31. október n.k. kl. 20:00 í Þingborg.
15. október 2012

Málþing um grunnþætti í nýjum aðalnámskrám

Verður haldið i Fjölbrautaskóla Suðurlands 31. október kl. 13:00 – 16:00.  Frekari upplýsingar má sjá hér neðar.
9. október 2012

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Félagslundi 20. október

Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs 20. október n.k. liggur frammi á skrifstofu Flóahrepps í Þingborg frá 10. október til kjördags á opnunartíma skrifstofu, mánudaga til […]
1. október 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður miðvikudaginn 3. október 2012 kl. 20.00 í Þingborg.
25. september 2012

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)

Þjónustusvæði Suðurlands í málefnum fatlaðra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði sínu.