5. febrúar 2007

Vatnsveita Flóahrepps

Sveitarstjórn hefur samþykkt að vatnsveita í Hraungerðishreppi og vatnsveita í Gaulverjabæjarhreppi og Villingaholtshreppi verði eftirleiðis nefnd vatnsveita Flóahrepps með fyrirvara um samþykki Árborgar sem á hlut í veitunni.

22. janúar 2007

Auglýsing um reglur vegna ferðaþjónustu fatlaðra í Flóahreppi

Hér á eftir fer auglýsing um reglur vegna ferðaþjónustu fatlaðra í Flóahreppi.