Auglýsing um kosningar til sveitastjórnar í Flóahreppi sem fram fara laugardaginn 29. maí 2010. Tveir listar eru í kjöri:
Boðaður hefur verið opin íbúafundur í Flóahreppi næstkomandi laugardag kl. 14:00 í Þjórsárveri.
Á fundinum verður fjallað um umhverfis og skipulagsmál, öflun neysluvatns fyrir Flóann og náttúruvernd.
Komi til öskufalls á skólatíma verður lögð áhersla á að sem minnst truflun verði á skólahaldi. Skólastjóri mun hafa náið samráð við fulltrúa Almannavarna í Flóahreppi og senda foreldrum tilkynningar um hvernig verður brugðist við. Sömu boðleiðir gilda og komu fram í viðbragðsáætlun vegna inflúensu, þ.e. tilkynningar á heimsíðu, tölvupóstur í gegnum Mentor og sms sendingar í skráð gsm númer.