24. júní 2011

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar Flóahrepps fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar:

21. júní 2011

Vatnsþrýstingur

Vegna leka er lítill þrýsingur á kaldavatnsveitunni í fyrrum Hraungerðishreppi. Unnið er að viðgerðum.

10. júní 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 6. júlí 2011.
3. júní 2011

Sjómannadagurinn

Fyrirlestur um sjósókn kvenna, harmonikkutónar og ratleikur verða á dagskrá Sjóminjasafnsins sunnudaginn 5. júní
26. maí 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 1. júní n.k.
22. maí 2011

Skólahald í Flóaskóla

Foreldrum grunnskólabarna í Flóaskóla er bent á að skólahald (skólaferðalög meðtalin) er samkvæmt áætlunum á morgun, mánudag 23. maí, nema annað verði tilkynnt. Eins og alltaf ef um er að ræða óveður eða náttúruhamfarir ákveða foreldrar sjálfir hvort þeir vilji senda börn sín í skóla. Forföll skulu tilkynnt á skrifstofu skólans og til skólabílstjóra eins og venjulega.
Fylgist með tilkynningum á heimasíðu, í tölvupósti og á síðu almannavarna, www.almannavarnir.is
-Skólastjóri.

28. apríl 2011

Afréttarkort

Kort af afrétti milli Þjórsár og Hvítár er nú fáanlegt á skrifstofu Flóahrepps. Kortið er selt á kostnaðarverði, 500 kr. pr/stk.
28. apríl 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 4. maí kl. 20.00 í Þingborg.
27. apríl 2011

Íslensku menntaverðlaunin

Núna í vor verða íslensku menntaverðlaunin afhent í sjöunda sinn.
Verðlaun þessi eru sannkölluð þjóðarverðlaun því hver og einn getur sent inn sínar
tilnefningar.