21. september 2011

Haustball í Félagslundi

Haustballið sívinsæla verður haldið í Félagslundi laugardaginn 24. september. Húsið opnar kl. 22:00 og eru gestir hvattir til að mæta tímanlega. Aðgangseyrir er 2.500 kr. Jón Bjarnason, Skeiðungur spilar fram eftir nóttu. Sjáumst sem flest og í góðum gír. Athugið að aðeins er tekið við reiðufé.

Umf. Samhygð og Nefndin

14. september 2011

Fjölbreytt tónlistarnám í Flóaskóla

  Það er sérlega ánægjulegt að sjá hve vel Flóahreppur hefur stutt við tónlistarnám í héraði í gegnum árin. Nemendur læra á mörg mismunandi hljóðfæri og […]
7. september 2011

Réttir

Réttað verður í Reykjaréttum laugardaginn 17. september n.k.
1. september 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 7. september n.k. kl. 20:00 í Þingborg.
27. júlí 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður miðvikudaginn 3. ágúst n.k. kl. 20:00 í Þingborg.
5. júlí 2011

Sumargönguferð Umf. Vöku

Nú er komið að sumargönguferð Umf. Vöku. Stefnan er tekin á sunnudaginn 10. júlí og á að príla upp við Esjuna um Laufskörð og upp á Hátind.

5. júlí 2011

Timburhólagrill

Hin árlega grillsamkoma Umf. Samhygðar í skógræktarreitnum við Timburhóla verður haldin föstudagskvöldið 8. júlí.
4. júlí 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 6. júlí 2011 kl. 20:00.
30. júní 2011

Auglýsing um skipulagsmál

í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi.