10. janúar 2012

Snjómokstur

Enginn snjómokstur verður í dag, þriðjudag 10. janúar í Flóahreppi. Stefnt er að því að hreinsa allar leiðir fyrir miðvikudagsmorgun.
10. janúar 2012

Leikskólinn Krakkaborg

Leikskólinn verður lokaður í dag, þriðjudag 10. janúar. Ófærð er víða í hreppnum og ekki er búist við að veðrið skáni í bráð. Sími leikskólastjóra er […]
10. janúar 2012

Skólahald fellur niður í dag!

Skólahald í Flóaskóla fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. janúar, sökum veðurs og ófærðar.
6. janúar 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 11. janúar 2012 kl. 20:00 í Þingborg.
3. janúar 2012

Menningarstyrkir 2012

Menningarráð Suðurlands auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum á Suðurlandi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum 2012.
2. janúar 2012

Sorphirða

Lífrænn úrgangur verður hirtur í sveitarfélaginu þriðjudag 3. janúar. Húseigendur eru beðnir um að moka snjó frá tunnum til að auðvelda aðgengi að þeim. Sorphirðubæklingur fyrir […]
21. desember 2011

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 21. desember kl. 16:00 í Þingborg en ekki kl. 20:00 eins og áður var auglýst, sökum slæmrar veðurspár. Fyrsti fundur […]
20. desember 2011

Hestur í óskilum

Brúnn hestur er í óskilum í Syðri-Gróf. Hesturinn er taminn, frekar spakur og með ógreinilegt frostmark á hægri síðu. Frekari upplýsingar veitir Bjarni Pálsson í síma […]
16. desember 2011

Jólakveðja frá Flóaskóla

Nemendur og starfsfólk Flóaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf og velvild í garð skólans á liðnum árum.