29. febrúar 2012

Héraðsleikar HSK 10 ára og yngri

Héraðsleikar HSK 10 ára og yngri verða haldnir á Hvolsvelli laugardaginn 3. mars og hefjast kl. 10:00. Skráningar þurfa að berast til Guðmundu á netfangið guo22@hi.is […]
22. febrúar 2012

Aðalfundur Hitaveitu Hraungerðishrepps

Aðalfundur Hitaveitu Hraungerðishrepps verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 29. febrúar 2012 kl. 20:30 en ekki miðvikudaginn 29. mars eins og auglýst var í dreifibréfi Hitaveitunnar.
16. febrúar 2012

Innanhússmót Umv. Vöku á SUNNUDAGINN

Í Áveitunni í byrjun febrúar var innanhússmót umf. Vöku auglýst. Dagssetning í Áveitunni er röng. Mótið verður haldið sunnudaginn 19. febrúar kl. 13:15 í Þjórsárveri(en ekki […]
14. febrúar 2012

Málþing um málefni fatlaðs á fólks á Suðurlandi

Stefnumótunarfundur um málefni fatlaðs fólks  á Suðurlandi verður haldinn í sal Karlakórs Selfoss Eyrarvegi 67, föstudaginn 17. febrúar nk.  kl. 10.00 til 14.00.
6. febrúar 2012

Lokun Hamarsvegar

Hamarsvegur verður lokaður á morgun, þriðjudag 7. febrúar, frá kl. 11.00 til kl. 18.00. Vegurinn verður lokaður við Skógsnes vegna viðgerða á vegi.
6. febrúar 2012

Styrkir til Menningarráðs

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um verkefnastyrki til Menningarráðs Suðurlands, skilafrestur er 11. febrúar 2012.  Skilyrði er að umsækjendur sýni fram […]
6. febrúar 2012

Kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur verður haldinn í Félagslundi 7. febrúar kl. 20:30.
30. janúar 2012

Fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 1. febrúar 2012 kl. 20:00
27. janúar 2012

Íbúafundur um varmadælur

Opinn kynningarfundur um varmadælur verður haldinn í Félagslundi 7. febrúar n.k. kl. 20:30. Jón Sæmundsson verkfræðingur ætlar að fræða íbúa um varmadælur og allt sem þeim […]