24. mars, 2014

Leyndardómar Suðurlands

Dagskrá fyrir Leyndardóma Suðurlands  28. mars – 6. apríl 2014. Sjá einnig www.sass.is
14. mars, 2014

Viðgerð á vatnsveitu

Vatnslaust verður í Laugardælahverfi, Langholtshverfi, Glóru, Bár, Sölvholti og Álftadæl milli kl. 14.00 og 15.00 í dag, föstudag 14. mars vegna viðgerðar á vatnslögn.
13. mars, 2014

Flokksstjóri Vinnuskóla 2014

Auglýst er eftir flokkstjóra/flokkstjórum fyrir Vinnuskóla Flóahrepps. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og hafa bílpróf. Reynsla af starfi með unglingum er æskileg. Umsóknum má […]
13. mars, 2014

Vinnuskóli 2014

Auglýst er eftir unglingum fæddum 1998, 1999 og 2000 með lögheimili í Flóahreppi, til vinnu í sumar við Vinnuskóla Flóahrepps. Vinnuskólinn verður starfræktur frá 10. júní […]
12. mars, 2014

Staða leikskólastjóra í Undralandi á Flúðum

Í Hrunamannahreppi er laus staða leiksskólastjóra leikskólans Undralands.Leikskólinn er staðsettur í þéttbýliskjarnanum á Flúðum. Óskað er eftir metnaðarfullum og áhugasömum leiðtoga.
10. mars, 2014

Aðalfundur Hitaveitu Hraungerðishrepps s/f

Aðalfundur Hitaveitu Hraungerðishrepps s/f verður haldinn í Þingborg miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 20:30.
7. mars, 2014

Menningarstyrkir

Sveitarstjórn Flóahrepps auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála í sveitarfélaginu sbr.reglur um reglur um úthlutun styrkja til menningarmála í Flóahreppi dags. 6. febrúar 2013.
25. febrúar, 2014

Leikskólastjóri óskast

Flóahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krakkaborg. Um er að ræða 100% starf tímabundið til 31. júlí 2015 með möguleika á framhaldi. Laun og starfskjör eru […]
24. febrúar, 2014

Kynningar– og samráðsfundir vegna Lýsingar Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Skipulagsstofnun hefur auglýst fundi þar sem Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 verður kynnt.