Hvatagreiðslur: Íbúar eru minntir á að umsóknarfrestur um hvatagreiðslur skv. reglum um styrki til íþrótta-, lista-, og tómstundaiðkunar rennur út 1. desember 2014. Styrkirnir eru greiddir […]
Frá Villingaholtskirkju Mánudaginn 10. nóvember var haldinn fundur í sóknarnefnd Villingaholtssóknar, þar sem mættu sóknarnefnd, varamenn og sr. Þorvaldur Karl Helgason. Efni fundarins var afsögn formanns […]
Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember 2014, klukkan 19.00 í Þingborg. Mál sem óskað er eftir að verði tekin fyrir á fundinum, þurfa […]
Frá Kvenfélagi Hraungerðishrepps Kæru kvenfélagskonur. Elsa Birna á Hlíðarbrún ætlar að bjóða til samverustundar heima hjá sér miðvikudaginn 12. nóvember frá kl: 20:00. Heitt verður á […]
Kaffisamsæti fyrir eldri borgara í Flóahreppi 18. nóvember. Í tilefni af degi íslenskrar tungu, og fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember ætla börn og starfsfólk í leikskólanum […]
Tónahátíð í Flóahreppi Stormsveitin Laugardagskvöldið 15. nóvember verður seinni viðburður Tónahátíðar Flóahrepps þetta árið á dagskrá. Þá mun stíga á svið í Félagslundi Stormsveitin sem er […]
Laugardagur 8. nóvember. Stefnt er að því að íbúar og aðrir áhugasamir hittist við Urriðafoss klukkan 14.00 á laugardaginn. Fáum okkur gögnutúr eftir stígnum góða, skoðum […]
Sveitarstjórnarfundur Hér fyrir neðan er tengill á fundargerð sveitarstjórnar Flóahrepps sem verður haldinn var í Þingborg miðvikudaginn 5. nóvember s.l. Fundargerð 148. fundar Sveitarstjóri Flóahrepps