Nemendur og starfsfólk Flóaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf og velvild í garð skólans á liðnum árum.
Þessa dagana eru nemendur í óðaönn að undirbúa jólin í skólanum með óhefðbundnum kennslustunum inn á milli venjulegra. Nemendur í 1.-7. bekk eru í jólahringekju þar sem […]
Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn 21. desember kl. 20:00 í Þingborg. Fyrsti fundur á nýju ári verður miðvikudaginn 11. janúar 2012.
Átaksverkefni 2011Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun […]
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 7. desember kl. 20:00 í Þingborg. Dagskrá: Skipulagsmál a) Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps b) Beiðni um […]
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í […]
Laugardaginn 26. nóvember n.k. munu Margrét sveitarstjóri og Aðalsteinn oddviti vera í Félagslundi frá kl. 10.00-12.00 þar sem íbúum gefst kostur á að spjalla um þau […]
í uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi. Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Óveruleg breyting […]
Kvenfélag Villingaholtshrepps minnir á markaðinn 20. nóvember n.k. Opið verður frá kl. 13-18. Á boðstólum verður fjölbreytt úrval nytja- og skrautmuna ásamt ýmsu góðgæti.Kvenfélagskonur selja kaffiveitingar […]
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira