1. desember, 2022

Áveitan desember 2022

Áveitan desember 2022
1. desember, 2022

Straumleysi AFLÝST í Flóahreppi 1. desember

Aðgerðum sem áttu að hefjast kl.13:00 til 16:00 í dag hefur verið frestað vegna hættu á eldingum biðjumst velvirðingar á skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt […]
30. nóvember, 2022

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 15. desember

Á aukafundi sveitarstjórnar dags. 30.11.2022 bókaði sveitarstjórn eftirfarandi vegna næsta fundar sveitarstjórnar: ,,g) Næsti fundur sveitarstjórnar. Vegna seinni umræðu fjárhagsáætlunar þá færist hefðbundinn fundur sveitarstjórnar til […]
30. nóvember, 2022

Fundargerð 271. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps ásamt fylgigögnum

Hér má finna fundargerð 271. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps dags. 30.11.2022 ásamt fylgigögnum. Fundargerð SF_271 dags. 30.11.2022 Fundargerðir skipulagsnefndar nr. 248 og 249 250. fundur skipulagsnefndar UTU […]
28. nóvember, 2022

Dagskrá aukafundar sveitarstjórnar Flóahrepps nr. 271

Hér má sjá dagskrá aukafundar sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn verður miðvikudaginn 30. nóvember kl. 8:30 í Þingborg. Fundarboð SF_271 Sveitarstjóri
22. nóvember, 2022

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð eftir hádegi í dag miðvikudaginn 23. nóvember.

2. nóvember, 2022

Áveitan nóvember 2022

Meðfylgjandi er Áveitan í nóvember, þið finnið hana líka undir Áveitu hnappnum hér til vinstri á síðunni.   Áveitan nóvember 2022.
2. nóvember, 2022

Tónahátíð í Flóahreppi – tónleikar í Félagslundi 11. nóvember 2022 kl. 21:00 húsið opnar kl. 20:00

Gítar og Fiðla spila íslensk stuðlög í bland við írska stemningu. Sjá meðfylgjandi auglýsingu Ball okt. 2022
31. október, 2022

Síðasti dagur til að skila inn tilboði í snjómokstur er á morgun

Góðan dag Viljum minna á að síðasti dagur til að skila inn tilboðum vegna snjómoksturs er á morgun og skal skila inn fyrir kl. 14:00.  Sjá […]